Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrúguhratsbrennivín
ENSKA
grape marc spirit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 5) Landfræðilega merkingin Grappa lombarda/Grappa di Lombardia er skráð í vöruflokki 6 Þrúguhratsbrennivín í III. viðauka við reglugerð (EB) nr. 110/2008. Vegna málfræðivillu er nauðsynlegt að leiðrétta heiti landfræðilegu merkingarinnar í Grappa lombarda/Grappa della Lombardia.

[en] 5) The geographical indication Grappa lombarda/Grappa di Lombardia is registered in product category 6 Grape marc spirit of Annex III to Regulation (EC) No 110/2008. Due to a grammatical mistake it is necessary to correct the name of the geographical indication to Grappa lombarda/Grappa della Lombardia.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1098 frá 2. ágúst 2018 um breytingu og leiðréttingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum

[en] Commission Regulation (EU) 2018/1098 of 2 August 2018 amending and correcting Annex III to Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of spirit drinks

Skjal nr.
32018R1098
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira